
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti segir frumkvöðulinn Steinar Ingimundarson úr Borgarnesi sögu sína, en kappinn er fæddur 1930 og því elsti viðmælandi minn eins og staðan er í dag (93 ára). Steinar er ern með eindæmum og man vel er hann hóf akstur fyrst 1948.
By Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.5
11 ratings
Í þessum þætti segir frumkvöðulinn Steinar Ingimundarson úr Borgarnesi sögu sína, en kappinn er fæddur 1930 og því elsti viðmælandi minn eins og staðan er í dag (93 ára). Steinar er ern með eindæmum og man vel er hann hóf akstur fyrst 1948.