Bílar, fólk og ferðir

#26 - Haraldur Þorsteinsson


Listen Later

Haraldur Þorsteinsson frá Patreksfirði er gestur þáttarins.   Hann hóf ungur störf við akstur flutningabíla, bæði fyrir vestan og síðar hjá Viggó hf á Neskaupstað.  Hér segir hann sögu sína og um leið sögu allra hinna sem óku og gerðu út flutningabíla í Barðarstrandarsýslu frá upphafi til dagsins í dag.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bílar, fólk og ferðirBy Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings