
Sign up to save your podcasts
Or


Hlaupalíf hefur loksins skriðið úr sumardvalanum! Í þessum þætti fjallar Vilhjálmur Þór um sína eigin baráttu við langvinn meiðsli sem komu vegna hlaupa. Í þættinum rekjum við meiðslasöguna og hvernig hann fer (vonandi) með rétt hugarfar og langtímasýn í gegnum hæðir og lægðir sem fylgja langtímameiðslum. Fyrr á þessu ári tók hann ákvörðun sem reynist flestum hlaupurum erfið; að leggja alveg niður hlaup á meðan hann var að einbeita sér að því að ná að líða betur í eigin líkama og áhugavert að heyra hvernig honum líður með það. Í spjallinu má nálgast ýmis góð ráð, en jafnframt fá smá innsýn í hugarheim Villa og hvaða áhrif meiðsli geta haft á allar athafnir daglegs lífs. Bon appétit! Þátturinn er í boði Serrano.
By Vilhjálmur Þór og Elín Edda5
33 ratings
Hlaupalíf hefur loksins skriðið úr sumardvalanum! Í þessum þætti fjallar Vilhjálmur Þór um sína eigin baráttu við langvinn meiðsli sem komu vegna hlaupa. Í þættinum rekjum við meiðslasöguna og hvernig hann fer (vonandi) með rétt hugarfar og langtímasýn í gegnum hæðir og lægðir sem fylgja langtímameiðslum. Fyrr á þessu ári tók hann ákvörðun sem reynist flestum hlaupurum erfið; að leggja alveg niður hlaup á meðan hann var að einbeita sér að því að ná að líða betur í eigin líkama og áhugavert að heyra hvernig honum líður með það. Í spjallinu má nálgast ýmis góð ráð, en jafnframt fá smá innsýn í hugarheim Villa og hvaða áhrif meiðsli geta haft á allar athafnir daglegs lífs. Bon appétit! Þátturinn er í boði Serrano.

92 Listeners

15 Listeners

71 Listeners

31 Listeners

30 Listeners

18 Listeners

14 Listeners

13 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

1 Listeners

5 Listeners

32 Listeners

9 Listeners

0 Listeners