#268 Hlynur Guðmundsson - Sjálfstæðismaður ekki velkominn í Samtökin
Hlynur Guðmundsson lýsir reynslu sinni af því að vera samkynhneigður maður sem kemur seint út úr skápnum í litlu bæjarfélagi. Hann fluttist til Reykjavíkur í von um að kynnast fleira fólki á keimlíkum stað og hann var sjálfur þegar hann sótti nám en þar mætti honum andstaða vegna þess að hann er hægrisinnaður í stjórnmálum.
#268 Hlynur Guðmundsson - Sjálfstæðismaður ekki velkominn í Samtökin
Hlynur Guðmundsson lýsir reynslu sinni af því að vera samkynhneigður maður sem kemur seint út úr skápnum í litlu bæjarfélagi. Hann fluttist til Reykjavíkur í von um að kynnast fleira fólki á keimlíkum stað og hann var sjálfur þegar hann sótti nám en þar mætti honum andstaða vegna þess að hann er hægrisinnaður í stjórnmálum.