
Sign up to save your podcasts
Or


Ólafur Kr Guðmundsson er sennilega flestum kunnur fyrir afskipti sín af umferðaröryggismálum hér á landi. En færri vita að bakgrunnur hans eru akstursíþróttir, bæði sem keppandi, skipuleggjandi og dómari, þar á meðal í Formula 1. Í þessum 2ja tíma þætti fer Óli örstutt yfir sögu sína er einkennst af miklum metnaði, þrautsegju og framtíðarsýn.
By Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.5
11 ratings
Ólafur Kr Guðmundsson er sennilega flestum kunnur fyrir afskipti sín af umferðaröryggismálum hér á landi. En færri vita að bakgrunnur hans eru akstursíþróttir, bæði sem keppandi, skipuleggjandi og dómari, þar á meðal í Formula 1. Í þessum 2ja tíma þætti fer Óli örstutt yfir sögu sína er einkennst af miklum metnaði, þrautsegju og framtíðarsýn.