Bílar, fólk og ferðir

#28 - Ólafur Þór Þórðarson (Olli Dodda)


Listen Later

Gæðadrengurinn Ólafur Þór Þórðarson eða Olli Dodda eins og hann er alltaf kallaður fékk snemma bíladelluna og hefur alla tíð starfað við akstur stórra bíla.   Hann er yngstur viðmælenda minna fram að þessu, rétt tæplega fertugur, en hefur helling frá að segja og gerir það vel í þessum þætti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bílar, fólk og ferðirBy Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings