
Sign up to save your podcasts
Or
Bakherbergið: Hvaða flokk myndir þú velja í Football Manager og SimCity?
Við fengum Aðalstein Kjartansson blaðamann og Árna Helgason lögmann og fyrsta varaþingmann Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi til að ræða komandi landsfund XD, stöðuna í pólitíkinni, forystumál Framsóknarflokksins, borgarmálin og loks líkurnar á að þessi ríkisstjórn fái gott veður efnahagslega og sitji í tvö kjörtímabil.
Þá báru Evrópumálin á góma, rætt var hvort umræðan um þau verði heilbrigðari en áður og hvort það skipti máli hvort Ísland er flokkað sem umsóknarríki eða ekki hjá sambandinu.
Einnig var tæpt á vangaveltum um hvaða ráðuneytisstjórar séu öruggir í sínu sæti og hverjir gætu verið fluttir eitthvað annað svo að nýir ráðherrar fái meðspilarann sem þeim þóknast.
Samstarfsaðilar þáttarins:
👷🏻♀️Sjóvá
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
2.5
22 ratings
Bakherbergið: Hvaða flokk myndir þú velja í Football Manager og SimCity?
Við fengum Aðalstein Kjartansson blaðamann og Árna Helgason lögmann og fyrsta varaþingmann Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi til að ræða komandi landsfund XD, stöðuna í pólitíkinni, forystumál Framsóknarflokksins, borgarmálin og loks líkurnar á að þessi ríkisstjórn fái gott veður efnahagslega og sitji í tvö kjörtímabil.
Þá báru Evrópumálin á góma, rætt var hvort umræðan um þau verði heilbrigðari en áður og hvort það skipti máli hvort Ísland er flokkað sem umsóknarríki eða ekki hjá sambandinu.
Einnig var tæpt á vangaveltum um hvaða ráðuneytisstjórar séu öruggir í sínu sæti og hverjir gætu verið fluttir eitthvað annað svo að nýir ráðherrar fái meðspilarann sem þeim þóknast.
Samstarfsaðilar þáttarins:
👷🏻♀️Sjóvá
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
470 Listeners
155 Listeners
24 Listeners
94 Listeners
24 Listeners
11 Listeners
8 Listeners
28 Listeners
73 Listeners
29 Listeners
23 Listeners
11 Listeners
8 Listeners
15 Listeners
27 Listeners