Ein Pæling

#290 Björgvin Ingi Ólafsson - Hvað er gott, hvert stefnum við?


Listen Later

Þórarinn ræðir við Björgvin Inga Ólafsson, meðeiganda hjá Deloitte. Í þættinum er rætt við skilvirkni og hagræðingu innan opinberra kerfa. Farið er yfir hvaða forsendur og hvatar þurfa að liggja fyrir ef að bæta eigi kerfi og hvaða áhrif það hefur ef að starfsfólk vinnur við öfugsnúna hvata.
Rætt er um eftirfarandi spurningar:

Er neyslumynstur upplýsinga að breytast?
Hvað er Íslendingur og hvað er samfélag?
Höfum við það of gott til þess að grípa til nauðsynlegra aðgerða?
Í hvað eyðir heilbrigðisstarfsfólk sínum tíma?

Bækur:
Getting to Yes eftir Roger Fisher og William Ury
Why Nations Fail eftir Daron Acemoglu og James Robinson
Fooled by Randomness eftir Nassim Nicholas Taleb
Nudge eftir Richard Thaler og Cass R. Sunstein
Leading Change eftir John P. Kotter

Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

95 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners