Hvenær gengur grín of langt? Í þessu hlaðvarpi fjalla Eyþór, Þórarinn og Ívar Elí um siðferði uppistandara og nota dæmi þess þegar Anna Svava gerði grin að Reykjavíkurdætrum í uppistandi sínu með Birni Braga.
Hvenær gengur grín of langt? Í þessu hlaðvarpi fjalla Eyþór, Þórarinn og Ívar Elí um siðferði uppistandara og nota dæmi þess þegar Anna Svava gerði grin að Reykjavíkurdætrum í uppistandi sínu með Birni Braga.