Bakherbergið

#30 Er Áslaug Arna með pálmann í höndunum?


Listen Later

Bakherbergið: Er Áslaug Arna með pálmann í höndunum?

Við fengum Erlu Ósk Ásgeirsdóttur, fv. varaþingmann Sjálfstæðisflokksins í þáttinn til að ræða tilkynningu Þórdísar Kolbrúnar og áhrif hennar á kjör nýrrar forystu á landsfundi XD. Svo virðist sem að Áslaug Arna sé komin með forskot í slagnum og sé jafnvel með pálmann í höndunum. Instagram færsla Þórdísar Kolbrúnar bendir til að varaformaðurinn fráfarandi styðji stallsystur sína til formennsku.

Einnig er farið yfir borgarmálin, yfirstandandi leiftursókn Heiðu Bjargar í oddvitaslag Samfylkingarinnar, stöðu Evrópusambandsumsóknarinnar, skipan hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar, viðbrögð Helgu Þórisdóttur og FFR við bréfi Kristrúnar og Daða, félagaform stjórnmálaflokka og einn gír Ingu Sæland. Þá gripið niður í ágrip af ævi nýrra og eldri þingmanna eins og henni er varpað fram á vef Alþingis.

Þá er starfsframahornið á sínum stað en þar var tilraun gerð til að svara því hvernig fólk geti fundið kröftum sínum farveg innan stjórna fyrirtækja.

Einnig var EM-stofunni hrósað og álitsgjafar um handbolta sagðir góðar fyrirmyndir um hvernig stjórnendur eigi að veita undirmönnum sínum endurgjöf.


Samstarfsaðilar þáttarins:

👷🏻‍♀️Sjóvá

🍺Bruggsmiðjan Kaldi

🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid


——

📋 Prósent


Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes


Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:

https://facebook.com/hjortur.j.gudmundsson/posts/pfbid032DpucJGX5Pocf48yEu6WEgXcavKuWnJQboyzjizSRaVBXQmQngbf2Cn5HeFHXTAyl

https://www.visir.is/g/20252676177d/fe-lag-for-stodu-manna-fundar-um-bref-rad-herra-um-hag-raedingu

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/01/14/listi_thess_sem_ma_fara_betur_i_samfelaginu_er_lang/

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/01/18/aettum_ekki_ad_thurfa_ad_eiga_thetta_samtal/

https://www.visir.is/g/20252678328d/enn-ekkert-ad-fretta-a-skrif-stofu-rikis-sak-soknara

https://www.visir.is/g/20252677884d/leggur-strax-fram-laga-breytingar-frum-varp-vegna-hvamms-virkjunar

https://www.ruv.is/utvarp/spila/samfelagid/23617/b7188e


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BakherbergiðBy Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5

2.5

2 ratings


More shows like Bakherbergið

View all
TRIGGERnometry by TRIGGERnometry

TRIGGERnometry

1,886 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners