
Sign up to save your podcasts
Or
Í þættinum situr Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur fyrir svörum. Kastljósinu er beint að íbúðauppbyggingu í borginni, vandaræðagangi með leikskólahúsnæði og biðlista eftir plássum sem honum hlýst. Þá er Einar einnig spurður út í nýjar upplýsingar um himinháar orlofsgreiðslur sem fráfarandi borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, fékk í vasa sinn vegna ónýttra orlofsdaga áratug aftur í tímann.
Að auki mæta þau Sigríður Á. Andersen, fyrrum dómsmálaráðherra og Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, til leiks og ræða fréttir vikunnar og það helsta sem borið hefur til tíðinda á liðnu sumri. Spjallið er líflegt enda eru þau Sigríður og Stefán á sitthvorum enda hins pólitíska litrófs.
5
22 ratings
Í þættinum situr Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur fyrir svörum. Kastljósinu er beint að íbúðauppbyggingu í borginni, vandaræðagangi með leikskólahúsnæði og biðlista eftir plássum sem honum hlýst. Þá er Einar einnig spurður út í nýjar upplýsingar um himinháar orlofsgreiðslur sem fráfarandi borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, fékk í vasa sinn vegna ónýttra orlofsdaga áratug aftur í tímann.
Að auki mæta þau Sigríður Á. Andersen, fyrrum dómsmálaráðherra og Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, til leiks og ræða fréttir vikunnar og það helsta sem borið hefur til tíðinda á liðnu sumri. Spjallið er líflegt enda eru þau Sigríður og Stefán á sitthvorum enda hins pólitíska litrófs.
477 Listeners
146 Listeners
23 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
26 Listeners
11 Listeners
28 Listeners
73 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
32 Listeners
6 Listeners