Spursmál

#31. - Ónýtur lúxusleikskóli og orlof borgarstjóra


Listen Later

Í þættinum situr Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur fyrir svörum. Kastljósinu er beint að íbúðaupp­bygg­ingu í borg­inni, vandaræðagangi með leik­skóla­hús­næði og biðlista eft­ir pláss­um sem hon­um hlýst. Þá er Ein­ar einnig spurður út í nýj­ar upp­lýs­ing­ar um him­in­há­ar or­lofs­greiðslur sem frá­far­andi borg­ar­stjóri, Dag­ur B. Eggerts­son, fékk í vasa sinn vegna ónýttra or­lofs­daga ára­tug aft­ur í tím­ann.

Að auki mæta þau Sig­ríður Á. And­er­sen, fyrr­um dóms­málaráðherra og Stefán Páls­son, sagn­fræðing­ur og vara­borg­ar­full­trúi, til leiks og ræða frétt­ir vik­unn­ar og það helsta sem borið hef­ur til tíðinda á liðnu sumri. Spjallið er líflegt enda eru þau Sig­ríður og Stefán á sitt­hvor­um enda hins póli­tíska lit­rófs.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners