
Sign up to save your podcasts
Or


Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, og Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, fjalla um nýja skýrslu Viðskiptaráðs um húsnæðisstefnu stjórnvalda, um óeðlileg afskipti hins opinbera sem skekkt hafa fasteignamarkaðinn, um hringrásina sem þarf að vera til staðar á markaðnum og fleira í þeim dúr. Þá er einnig rætt um áætlun ríkisstjórnarinnar að neyða sveitarfélög til að hækka skatta og fyrirhugaðar skattahækkanir á okkar helstu útflutningsgreinar á sama tíma og þær verða fyrir áhrifum yfirvofandi tollastríðs og óvissu í alþjóðaviðskiptum.
 By Þjóðmál
By Þjóðmál4.5
1515 ratings
Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, og Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, fjalla um nýja skýrslu Viðskiptaráðs um húsnæðisstefnu stjórnvalda, um óeðlileg afskipti hins opinbera sem skekkt hafa fasteignamarkaðinn, um hringrásina sem þarf að vera til staðar á markaðnum og fleira í þeim dúr. Þá er einnig rætt um áætlun ríkisstjórnarinnar að neyða sveitarfélög til að hækka skatta og fyrirhugaðar skattahækkanir á okkar helstu útflutningsgreinar á sama tíma og þær verða fyrir áhrifum yfirvofandi tollastríðs og óvissu í alþjóðaviðskiptum.

472 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

8 Listeners

29 Listeners

71 Listeners

24 Listeners

20 Listeners

13 Listeners

7 Listeners

31 Listeners

8 Listeners