
Sign up to save your podcasts
Or


Guðmundir Ingi Kristinsson birti í upphafi þessa mánaðar 2. aðgerðaráætlun stjórnvalda í menntamálum. Menn hafa beðið lengi eftir þessari aðgerðaráætlun og því er hér um að ræða mikið mikinn áfanga. Í aðgerðaráætluninni er meðal annars lögð áhersla á að styðja við grænfánaverkefni Landverndar í skólum landsins, auka áherslu á sjálfbærni og loftslagsmál og tryggja að námsumhverfi styðji við farsælt nám og vellíðan svo nefnd séu nokkur atriði. Þjóðmál leggur áherslu á góða þjónustu við hlustendur, sem er í raun þjóðin öll, og því fengum við Magnús Ragnarsson, góðvin þáttarins, til að lesa upp þetta mikla tímamótaverk eins og það leggur sig.
By Þjóðmál4.6
1616 ratings
Guðmundir Ingi Kristinsson birti í upphafi þessa mánaðar 2. aðgerðaráætlun stjórnvalda í menntamálum. Menn hafa beðið lengi eftir þessari aðgerðaráætlun og því er hér um að ræða mikið mikinn áfanga. Í aðgerðaráætluninni er meðal annars lögð áhersla á að styðja við grænfánaverkefni Landverndar í skólum landsins, auka áherslu á sjálfbærni og loftslagsmál og tryggja að námsumhverfi styðji við farsælt nám og vellíðan svo nefnd séu nokkur atriði. Þjóðmál leggur áherslu á góða þjónustu við hlustendur, sem er í raun þjóðin öll, og því fengum við Magnús Ragnarsson, góðvin þáttarins, til að lesa upp þetta mikla tímamótaverk eins og það leggur sig.

477 Listeners

151 Listeners

217 Listeners

27 Listeners

29 Listeners

90 Listeners

27 Listeners

16 Listeners

9 Listeners

69 Listeners

25 Listeners

19 Listeners

15 Listeners

30 Listeners

10 Listeners