
Sign up to save your podcasts
Or
Hjónin Hilmar Þór Kristinsson og Rannveig Eir Einarsdóttir reistu fyrir 20 árum litla raðhúsalengju í Vesturbæ Reykjavíkur. Það lagði grunninn af því fyrirtæki sem við í dag þekkjum sem Reir Verk, en þau hafa á þeim tíma sem liðinn er komið að framkvæmdum á mörgum af helstu byggingarreitum á Höfuðborgarsvæðinu. Þau ræða hér um uppbygginguna, hvernig fasteignamarkaðurinn hefur þróast, um helstu áhrifaþætti, um REIR20 sem var kynnt til leiks nú í vikunni og er ætlað að auðvelda fólki að komast inn á íbúðamarkaðinn og margt fleira. Þá ræða þau einnig um það hvernig það er að búa saman og vinna saman, um fjárfestingar þeirra í öðrum félögum og fleira.
4.5
1515 ratings
Hjónin Hilmar Þór Kristinsson og Rannveig Eir Einarsdóttir reistu fyrir 20 árum litla raðhúsalengju í Vesturbæ Reykjavíkur. Það lagði grunninn af því fyrirtæki sem við í dag þekkjum sem Reir Verk, en þau hafa á þeim tíma sem liðinn er komið að framkvæmdum á mörgum af helstu byggingarreitum á Höfuðborgarsvæðinu. Þau ræða hér um uppbygginguna, hvernig fasteignamarkaðurinn hefur þróast, um helstu áhrifaþætti, um REIR20 sem var kynnt til leiks nú í vikunni og er ætlað að auðvelda fólki að komast inn á íbúðamarkaðinn og margt fleira. Þá ræða þau einnig um það hvernig það er að búa saman og vinna saman, um fjárfestingar þeirra í öðrum félögum og fleira.
473 Listeners
149 Listeners
26 Listeners
27 Listeners
90 Listeners
25 Listeners
13 Listeners
8 Listeners
28 Listeners
72 Listeners
23 Listeners
19 Listeners
13 Listeners
31 Listeners
7 Listeners