Spursmál

#38. - Viðreisn Jóns, örkin hans Óla og skvettugangur í Móunum


Listen Later

Hvaða áherslu­mál hyggst Jón Gn­arr setja á odd­inn í stjórn­mála­starfi inn­an Viðreisn­ar? Er stefnu­skrá flokks­ins leiðar­vís­ir­inn eða hyggst hann fara sín­ar eig­in leiðir. Þetta kem­ur í ljós í viðtali á vett­vangi Spurs­mála.

Ný­verið lýsti Jón því yfir að hann hygðist hasla sér völl í lands­mál­un­um á vett­vangi Viðreisn­ar.

Hann mun taka þátt í próf­kjöri og sækj­ast eft­ir leiðtoga­sæti flokks­ins í Reykja­vík. Þar sitja nú á fleti fyr­ir þær Hanna Katrín Friðriks­son og Þor­björg Gunn­laugs­dótt­ir. Sú fyrr­nefnda í Reykja­vík suður og hin í norður.

Líkt og und­an­farn­ar vik­ur hafa mörg stórtíðindi rekið önn­ur á frétta­vett­vangi. Til þess að ræða þau mál mæta þau Áslaug Hulda Jóns­dótt­ir, aðstoðarmaður ráðherra og fyrr­um bæj­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins í Garðabæ og sr. Ólaf­ur Jó­hann Borgþórs­son, sókn­ar­prest­ur í Selja­kirkju sem nú hef­ur verið ráðinn fram­kvæmda­stjóri Herjólfs, sem sigl­ir milli lands og æsku­stöðva prests­ins, Vest­manna­eyja.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners