
Sign up to save your podcasts
Or


Í fjórða þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp fengum við langhlauparann, þjálfarann og rithöfundinn Arnar Pétursson í settið og fórum yfir það umræðuefni sem allir hlauparar (og aðrir íþróttamenn) hræðast hvað mest: Meiðsli og hvernig við komum í veg fyrir þau og hvaða viðvörunarbjöllur þurfum við að vera meðvituð um til að koma í veg fyrir meiðsli. Virkilega áhugavert umræðuefni sem allir íþróttamenn geta tengt við og ekki verra að spjalla við viðmælanda sem eru stútfullur af fróðleik um hlaupatengd málefni og hefur brennandi áhuga á öllu því sem við kemur hlaupum.
By Vilhjálmur Þór og Elín Edda5
33 ratings
Í fjórða þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp fengum við langhlauparann, þjálfarann og rithöfundinn Arnar Pétursson í settið og fórum yfir það umræðuefni sem allir hlauparar (og aðrir íþróttamenn) hræðast hvað mest: Meiðsli og hvernig við komum í veg fyrir þau og hvaða viðvörunarbjöllur þurfum við að vera meðvituð um til að koma í veg fyrir meiðsli. Virkilega áhugavert umræðuefni sem allir íþróttamenn geta tengt við og ekki verra að spjalla við viðmælanda sem eru stútfullur af fróðleik um hlaupatengd málefni og hefur brennandi áhuga á öllu því sem við kemur hlaupum.

89 Listeners

15 Listeners

73 Listeners

31 Listeners

31 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

14 Listeners

6 Listeners

4 Listeners

0 Listeners

5 Listeners

20 Listeners

10 Listeners

1 Listeners