Ein Pæling

#4 Kynjakvóti, Íslandsbanki og Samfylkingin


Listen Later

Kristín, Þórarinn og Eyþór rökræða bæði kynjakvóta og kvennakvóta. Til þess eru notuð tvö tilvik sem nýverið leituðu í fréttirnar. Annarsvegar er rætt um þegar Íslandsbanki tilkynnti að bankinn myndi koma til með að hætta að auglýsa hjá þeim fjölmiðlum sem ekki hefðu jafnrétti kynjanna á sinni stefnuskrá. Og hinsvegar er rætt um nýja stefnu Samfylkingarinnar um kvennakvóta. Flokkurinn vildi rótfesta þau feminísku markmið sem hann gefur sig út fyrir og töldu flokksmenn að sú hugmynd væri fýsilegri heldur en kynjakvóti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners