
Sign up to save your podcasts
Or
Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, mætir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanni Sjálfstæðisflokksins, í pólitísku einvígi í nýjasta þætti Spursmála. Er þetta í fyrsta sinn sem þau Jón og Þórdís mætast eftir að hún tilkynnti um framboð sitt en bæði ætla þau sér annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum.
Til að ræða helstu fréttir vikunnar og nýjustu vendingar á vettvangi stjórnmálanna mæta þau Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri Grænna, og Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, í settið.
Þá fer Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, yfir nýjustu tölur í skoðanakönnun Prósents sem benda til mikillar fylgisbreytingar eftir að upp úr ríkisstjórnarsamstarfinu flosnaði síðustu helgi.
5
22 ratings
Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, mætir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanni Sjálfstæðisflokksins, í pólitísku einvígi í nýjasta þætti Spursmála. Er þetta í fyrsta sinn sem þau Jón og Þórdís mætast eftir að hún tilkynnti um framboð sitt en bæði ætla þau sér annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum.
Til að ræða helstu fréttir vikunnar og nýjustu vendingar á vettvangi stjórnmálanna mæta þau Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri Grænna, og Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, í settið.
Þá fer Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, yfir nýjustu tölur í skoðanakönnun Prósents sem benda til mikillar fylgisbreytingar eftir að upp úr ríkisstjórnarsamstarfinu flosnaði síðustu helgi.
477 Listeners
146 Listeners
23 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
26 Listeners
11 Listeners
3 Listeners
28 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
31 Listeners
6 Listeners