
Sign up to save your podcasts
Or


Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, mætir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanni Sjálfstæðisflokksins, í pólitísku einvígi í nýjasta þætti Spursmála. Er þetta í fyrsta sinn sem þau Jón og Þórdís mætast eftir að hún tilkynnti um framboð sitt en bæði ætla þau sér annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum.
Til að ræða helstu fréttir vikunnar og nýjustu vendingar á vettvangi stjórnmálanna mæta þau Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri Grænna, og Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, í settið.
Þá fer Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, yfir nýjustu tölur í skoðanakönnun Prósents sem benda til mikillar fylgisbreytingar eftir að upp úr ríkisstjórnarsamstarfinu flosnaði síðustu helgi.
By Ritstjórn Morgunblaðsins5
22 ratings
Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, mætir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanni Sjálfstæðisflokksins, í pólitísku einvígi í nýjasta þætti Spursmála. Er þetta í fyrsta sinn sem þau Jón og Þórdís mætast eftir að hún tilkynnti um framboð sitt en bæði ætla þau sér annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum.
Til að ræða helstu fréttir vikunnar og nýjustu vendingar á vettvangi stjórnmálanna mæta þau Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri Grænna, og Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, í settið.
Þá fer Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, yfir nýjustu tölur í skoðanakönnun Prósents sem benda til mikillar fylgisbreytingar eftir að upp úr ríkisstjórnarsamstarfinu flosnaði síðustu helgi.

480 Listeners

150 Listeners

25 Listeners

93 Listeners

26 Listeners

15 Listeners

9 Listeners

28 Listeners

72 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

20 Listeners

5 Listeners

33 Listeners

9 Listeners