Ein Pæling

#401 Ein Pæling á landsfundi Sjálfstæðisflokksins


Listen Later

1. Andrea Sigurðardóttir og Þórður Gunnarsson 00:00
2. Jens Garðar Helgason 29:44
3. Heiðar Guðjónsson 52:35
4. Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir 1:15:30

Þórarinn er staddur á landsfundi sjálfstæðisflokksins til þess að taka stöðuna. Rætt er við áhrifafólk innan fólksins sem og fleiri. Fyrst er rætt við Þórð Gunnarsson, hagfræðing, og Andreu Sigurðardóttur, blaðamann. Rætt er um stöðu Sjálfstæðisflokksins, borgarstjórnmálin, styrktarmálið, stéttarfélags baráttuna og margt fleira. 


Því næst kemur Jens Garðar Helgason en hann býður sig fram í varaformann sjálfstæðisflokksins þar sem hann etur kappi við Diljá Mist Einarsdóttur. Fjallað er um hvort að gráhærður karlmaður ætti að verða varaformaður og hvað hann hyggst gera gerist hann einn daginn formaður flokksins. Því næst er rætt um stjórnmálin á alþjóðasviðinu og hvaða stöðu Íslendingar þurfi að taka í þeim efnum. Fjallað er um loftslagsbreytingar, sérstöðu Íslands og margt fleira.

Þar á eftir kemur góðvinur þáttarins, Heiðar Guðjónsson fjárfestir og hagfræðingur þar sem rætt er um heimsmálin og útspil Trump að taka hart á Zelensky Úkraínuforseta. Í því samhengi er fjallað um fágætismálma, orkumál, stöðu Íslands, hagsmuni, varnarmál og margt fleira.

Að lokum var rætt við stelpurnar í komið gott, vinsælasta hlaðvarpi landsins, um kynþokka stjórnmálamanna og áhrif hans á velgengi þeirra. Hver sé bestur til þess fallinn að leið aflokkinn áfram, eru öll hlaðvörp hægrisinnuð? Þessum spurningum er svarað.


Til að styrkja þetta framlag má gera það með því að gerast áskrifandi á www.pardus.is/einpaeling eða leggja inn á:


Rkn. 0370-26-440408
Kt. 4404230270
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners