Þórarinn ræðir við fjölhæfu listamennina Halldór Armand og Dóra DNA. Farið er um vítt svið og rætt um stjórnmálin á Íslandi, borgarmálin, hvort að woke-ið sé Kristið, stjórnlyndi og grín, símanotkun barna, frið, ófyndið fólk og margt fleira.
- Er Ísland opið fangelsi?
- Afhverju elska vinstrimenn ekki lengur frið?
- Afhverju vilja hægrimenn ekki gott líf?
Þessum spurningum er svarað hér. Til að styrkja þetta framtak má fara inn á :
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270