Ein Pæling

#416 Gunnlaugur Jónsson - Fórnarlambsvæðing er sníkjudýr kærleikans


Listen Later

Þórarinn ræðir við Gunnlaug Jónsson, frumkvöðul og forstjóra Fjártækniklasans. Í þessum þætti er fjallað um stöðu samfélagsins út frá hugmyndafræðilegum forsendum. Lögð er sérstök áhersla á þá hvata og hagkerfi sem liggja að baki fórnarlambsvæðingar. Það fyrirbæri er Gunnlaugi ofarlega í huga en til þess að takast á við þann vanda hér á landi hefur hann fengið Gad Saad til þess að koma til Íslands til að halda fyrirlestur.


Gad Saad er kanadískur prófessor sem er upphaflega frá Líbanon. Hann fjallar um hegðunar- og kaupmynstur fólks út frá þróunarkenningum og skýrir þannig ákvarðanir fólks. Líkt og Gunnlaugi er honum fórnarlambsmenning Vesturlanda ofarlega í huga. 

Til þess að nálgast miða á kvöldstundina með Gad Saad má fylgja þessum hlekk: https://www.harpa.is/vidburdir/19369

Til að styðja við þetta framtak má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270

Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Ljárdalur.is
Alvörubón
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners