Spursmál

#42. - Píratar sýna á spilin og hrókeringar á hægri vængnum


Listen Later

Leiðtogaviðtölin halda áfram og að þessu sinni er gest­ur Spurs­mála Lenya Rún Taha Karim, sem vann fræk­inn sig­ur í próf­kjöri Pírata í Reykja­vík þar sem hún skaut reynslu­mikl­um sitj­andi þing­mönn­um aft­ur fyr­ir sig.

Í viðtal­inu er rætt við Lenyu um stefnu Pírata í mál­um sem tengj­ast heil­brigðisþjón­ustu, skatt­heimtu, stöðu út­lend­inga og hæl­is­leit­enda og margt fleira.

Áður en að því kem­ur mæta þeir Bergþór Ólason, þing­flokks­formaður Miðflokks­ins og Brynj­ar Ní­els­son, fyrr­um alþing­ismaður fyr­ir Sjálf­stæðis­flokk­inn á vett­vang og ræða stöðuna í stjórn­mál­un­um og glóðheit­ar töl­ur úr nýj­ustu könn­un Pró­sents. Það er könn­un sem unn­in er fyr­ir Morg­un­blaðið og mbl.is.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners