Ein Pæling

#424 Heiðar Guðjónsson - Pendúllinn er að sveiflast kröftulega til hægri


Listen Later

Þórarinn ræðir enn á ný við Heiðar Guðjónsson sem er hlustendum þáttarins vel kunnugur. Í þættinum er rætt um fjölbreytt og djúpstæð málefni sem varða íslenskt samfélag og þróun þess til framtíðar.

Fjallað er um hægri bylgju meðal ungs fólks og hvernig Ísland gæti litið út eftir hálfa öld, um átakamál á borð við Queers for Palestine og tengsl gyðinga við fjármálakerfið, auk þess sem saga mótmælendatrúar og íslam kemur við sögu.

Þátturinn dregur fram þversagnir fjölmenningarstefnunnar og rýnir í áhrif hennar í sögulegu og menningarlegu samhengi, meðal annars í tengslum við útbreiðslu fjölmenningar síðastliðna áratugi í Evrópu og hvernig hægrimenn leita sér menningarlegs skjóls í viðskiptalífinu, sem er skammgóður vermir.

Í þættinum er einnig fjallað um gagnrýni á woke-hreyfinguna, hæfileika, raunsæi og jákvæða mismunun og skólastofuna. Heiðar lýsir afstöðu sinni til verkefnis PCC á Bakka, þátttöku lífeyrissjóða í niðurgreiðslu húsnæði, möguleika breytingu um mynt á Íslandi.

- Er fjölmenningarstefna þvæla?
- Hver eru afleidd áhrif woke-sins á vinstrimenn?
- Hvernig verður Ísland eftir 50 ár?

Þessum spurningum er svarað hér.

Til að styðja við þetta framtak má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling

eða

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:

Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270  

Samstarfsaðilar:

Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Alvörubón
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners