Ein Pæling

#425 Brynjar Karl - Er ævintýri Aþenu lokið?


Listen Later

Þórarinn ræðir við Brynjar Karl enn á ný þar sem að þessu sinni er rætt sérstaklega um aðkomu borgarinnar og samskipti hennar við Aþenu, körfuknattleikliðs sem hefur verið undir stjórns Brynjars frá upphafi.

Fjallað er sérstaklega um málefni Breiðholtsins sem hafa verið mikið í deiglunni undanfarin misseri. Farið er yfir þær félagslegu áskoranir sem hafa farið síversnandi, menningarlegar áskoranir, aukna glæpahneigð og fleira, sem Brynjar segir að hægt sé að bæta með auknu íþróttastarfi.

Þrátt fyrir þá sýn virðist Reykjavíkurborg ekki deila þeirri hugsjón og ætlar Reykjavíkurborg að hætta stuðningi við Aþenu, sem Brynjar segir að muni leiða til þess að íþróttafélagið verði lagt niður.


- Hvað þýðir það fyrir Breiðholtið að Aþena verði lögð niður?
- Afhverju virðist Reykjavíkurborg ekki hafa áhuga á því að takast á við félagsleg vandamál í Breiðholti?
- Hvernig betiri Þorsteinn V. eigin hlaðvörpum í kennslu í kynjafræði?

Þessum spurningum svarar Brynjar hér. 

Til að styðja við þetta framtak má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling

eða

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270  

Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu
Pylsur
Alvörubón
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

21 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners