
Sign up to save your podcasts
Or
Arnar Þór Jónsson, er formaður hins nýja Lýðræðisflokks. Hann vill fá umboð til þess að umbylta peningamarkaðnum á Íslandi, taka á djúpríkinu og í viðtalinu kynnir hann leiðir til þess að draga úr verðbólgu.
Auk hans eru þær mættar í Hádegismóana, þingkonurnar Þórunn Sveinbjarnardóttir og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir. Flokkur Þórunnar er á mikilli siglingu og mælist trekk í trekk með 24% fylgi eða meira. Á sama tíma er Framsóknarflokkurinn, flokkur Rannveigar, í kröppum dansi og í sumum könnunum virðist hann á barmi þess að falla út af þingi. Það eru mikil tíðindi fyrir elsta stjórnmálaflokka landsins.
Þær stöllur ræða stöðuna í stjórnmálunum heima og Þórunn fer meðal annars yfir nýlega uppákomu þar sem Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, talaði niður til Dags B. Eggertssonar í tölvupóstsamskiptum við kjósanda.
5
22 ratings
Arnar Þór Jónsson, er formaður hins nýja Lýðræðisflokks. Hann vill fá umboð til þess að umbylta peningamarkaðnum á Íslandi, taka á djúpríkinu og í viðtalinu kynnir hann leiðir til þess að draga úr verðbólgu.
Auk hans eru þær mættar í Hádegismóana, þingkonurnar Þórunn Sveinbjarnardóttir og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir. Flokkur Þórunnar er á mikilli siglingu og mælist trekk í trekk með 24% fylgi eða meira. Á sama tíma er Framsóknarflokkurinn, flokkur Rannveigar, í kröppum dansi og í sumum könnunum virðist hann á barmi þess að falla út af þingi. Það eru mikil tíðindi fyrir elsta stjórnmálaflokka landsins.
Þær stöllur ræða stöðuna í stjórnmálunum heima og Þórunn fer meðal annars yfir nýlega uppákomu þar sem Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, talaði niður til Dags B. Eggertssonar í tölvupóstsamskiptum við kjósanda.
475 Listeners
153 Listeners
221 Listeners
23 Listeners
31 Listeners
93 Listeners
24 Listeners
8 Listeners
30 Listeners
24 Listeners
8 Listeners
29 Listeners
13 Listeners
27 Listeners
7 Listeners