Bílar, fólk og ferðir

#43 - Þorgrímur St Árnason - "Toggi Keflavík" Ö-250


Listen Later

Það hefur staðið lengi til að Þorgrímur St Árnason úr Keflavík kæmi í þáttinn til að segja sína sögu, en Toggi eins og kappinn er ofast kallaður á meðal annara jeppamanna og um leið kenndur við heimabæ sinn Keflavík og bílnúmerið Ö-250. Er einn af þeim fáu sem hafa ekið jeppa sínum heima á hlað á Hornbjargsvita og fengið kaffi hjá Óla komma. Nýverið greinist Toggi með Alzheimer sjúkdóminn, en mætir hér einlægur í viðtalsþátt með kjarkinn að vopni, nú sem áður.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bílar, fólk og ferðirBy Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings