Bílar, fólk og ferðir

#44 - Ari Arnórsson


Listen Later

Ari Arnórsson er sannkallaður frumkvöðull eins og hlustendur þáttarins munu átta sig á eftir hlustun. Ari er heimsmaður, hefur mikla og góða sannfæringu fyrir lífsins gildum. Sem barn bjó hann ásamt foreldrum sínum víða og í 3 löndum og eflaust hefur það haft góð áhrif á hugsanahátt, viljastyrk og þá staðreynd að heimurinn er í raun pínu lítill. Kappinn hefur um nokkurt skeið lagt tíma og metnað í að hanna og koma að framleiðslustigi alíslenskan bíl frá grunni, Eins nálægt lokatakmarkinu og raunin er, segir Ari okkur sögu sína á mjög skilmerkilegan hátt. Henn segir marga sem hafa kynnt sér Ísar verkefnið segja það líklegt til að verða næsta Íslenska ævintýri á borð við Marel, Össur o.fl.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bílar, fólk og ferðirBy Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bílar, fólk og ferðir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Mótorvarpið by Podcaststöðin

Mótorvarpið

2 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

6 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Torfæruspjallið by Páll Jónsson

Torfæruspjallið

1 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Sjókastið by Aríel Pétursson

Sjókastið

1 Listeners