Bílar, fólk og ferðir

#44 - Ari Arnórsson


Listen Later

Ari Arnórsson er sannkallaður frumkvöðull eins og hlustendur þáttarins munu átta sig á eftir hlustun. Ari er heimsmaður, hefur mikla og góða sannfæringu fyrir lífsins gildum. Sem barn bjó hann ásamt foreldrum sínum víða og í 3 löndum og eflaust hefur það haft góð áhrif á hugsanahátt, viljastyrk og þá staðreynd að heimurinn er í raun pínu lítill. Kappinn hefur um nokkurt skeið lagt tíma og metnað í að hanna og koma að framleiðslustigi alíslenskan bíl frá grunni, Eins nálægt lokatakmarkinu og raunin er, segir Ari okkur sögu sína á mjög skilmerkilegan hátt. Henn segir marga sem hafa kynnt sér Ísar verkefnið segja það líklegt til að verða næsta Íslenska ævintýri á borð við Marel, Össur o.fl.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bílar, fólk og ferðirBy Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings