Ein Pæling

#474 Hannes Hólmsteinn Gissurarson - Skraufþurrir pappírspokar í blekjuðu bákni ríkisins þola ekki átök


Listen Later

Þórarinn ræðir við Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor emeritus við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Í þættinum er farið um víðan völl og rætt um menningarstríðið, sveitarstjórnarkosningar, stöðu Sjálfstæðisflokksins, lýðsrkum, slaufun Hannesar úr háskólanum, kynjafræði, átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, vinstrimenn og margt fleira.


Hannes segir kynjafræði vera gagnslausa námsgrein sem geti einvörðungu skapað störf sem sérstaklega eru búin til fyrir þá sem úr greininni útskrifast og sé þá greidd af skattgreiðendum. 
Rætt er mikið um háskólasamfélagið og meðal annars gerð upp sú atburðarrás þegar Hannes Hólmsteinn hætti kennslu en hann átti sér marga andstæðinga innan veggja Háskólans sem þráðu ekkert heitar en að hann myndi ljúka kennslustörfum.


Hannes telur samfélagið vera að sumu leiti á rangri leið og nefnir í því samhengi þá meinsemd að fólk geti skilgreint sig sjálft og að margir kjósi að gera það. Þá telur hann ólýðandi að fólk geti skilgreint sig sjálft sem öryrkja og að karlmenn eigi ekki að geta skilgreint sig sem konur og farið inn í búningsherbergi kvenna.


- Hvað gerist þegar fólk fær að skilgreina sig sjálft?
- Var Hannesi Hólmsteini slaufað úr HÍ?
- Er kynjafræðin gagnslaus?


Þessum spurningum er svarað hér.

Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling 

eða 

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: 
Rkn. 0370-26-440408
Kt. 4404230270 
 
Samstarfsaðilar: 
Poulsen 
Happy Hydrate 
Bæjarins Beztu Pylsur 
Alvörubón 
Fiskhúsið
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners