Bílar, fólk og ferðir

#48 - "Banaslys" á Óshlíðinni II


Listen Later

Eins og talað var um í síðasta þætti, þá var ákveðið að Snorri S Konráðsson bifvélavirkjameistari myndi koma í heimsókn þar sem hann myndi fara vel yfir sín gögn og þær niðurstöður sem voru kynntar í þætti Sigursteins Mássonar um Íslensks Sakamál.


Snorri segir í fyrstu örstutt frá sínum bakgrunni í fræðunum og frá reynslu sinni vegna starfa sinna í 14 ár við að rannsaka vettvang og bíla þar sem slys hafa orðið.


Seinni hluti þáttarins fer í að ræða þær 4 - 5 sekúntur sem tekur umræddan bíl á Óshlíðinni fara af veginum, niður í fjöruna, auk annara ummerkja sem sjást á myndum frá þessum tíma, sem sanna að umræddur útafakstur var ekki slys.


Hér er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara.



...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bílar, fólk og ferðirBy Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings