Þórarinn ræðir við Jónas Atla Gunnarsson, hagfræðing og teymisstjóra Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar og framtíðarhorfur á fasteignamarkaði.
Rætt er um hvaða áhrif húsnæðispakkinn kann að hafa á næstunni og hvernig það mun koma til með að birtast í efnahagskerfinu og á hinum pólitíska vettvangi.
Fjallað er um leiguverð, fasteignaverð, óhagnaðardrifin úrræði, eftirlit og óháðar byggingarúttektir, hvort að fasteignir munu leita á kennitölur lögaðila, hlutdeildarlán, vaxtadóm hæstaréttar og stýrivexti.
- Mun fasteigna- og leiguverð hækka á næstunni?
- Hvaða pólitísku áhrif mun húsnæðispakkinn koma til með að hafa?
- Er pólitískur vilji fyrir niðurgreiddu húsnæði óhagnaðardrifna leigufélaga?
- Hvaða áhrif mun vaxtadómur hæstaréttar hafa á framtíðina?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408
Kt. 4404230270
Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Alvörubón
Fiskhúsið
Drifa.is
Palssonfasteignasala.is
Heitirpottar.is