
Sign up to save your podcasts
Or
486.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Það er nóg um að vera í dag. EM í handbolta hefst í dag hjá íslenska landsliðinu og Siggi Sveins handboltagoðsögn er í góðu spjalli sem og Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu. Þeir félagar spá og spekúlera fyrir leik kvöldsins sem og leikinn á sunnudag. Þá er Þórhallur Dan á línunni að sjálfsöðgu og við förum í fótboltann, enska boltann, ítalska boltann og þann þýska sem og íslenska karlalandsliðið sem mætir Suður Kóreu á morgun. Njótið helgarinnar.
4
55 ratings
486.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Það er nóg um að vera í dag. EM í handbolta hefst í dag hjá íslenska landsliðinu og Siggi Sveins handboltagoðsögn er í góðu spjalli sem og Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu. Þeir félagar spá og spekúlera fyrir leik kvöldsins sem og leikinn á sunnudag. Þá er Þórhallur Dan á línunni að sjálfsöðgu og við förum í fótboltann, enska boltann, ítalska boltann og þann þýska sem og íslenska karlalandsliðið sem mætir Suður Kóreu á morgun. Njótið helgarinnar.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners