Þórarinn ræðir við Diljá Mist Einarsdóttur um hið ýmsa.
Í upphafi þáttar er fjallað um kulnun, áhrif þess fyrirbæris á samfélagið og hvaða undirliggjandi þættir kunna að liggja að baki því að fólk fer í kulnun.
Nú er stutt í sveitarstjórnarkosningar og því er rætt um stöðu Reykjavíkurborgar, samgöngur og hvort að Guðlaugur Þór Þórðarson sé að fara í borgina til að leiða Sjálfstæðisflokkinn.
Að því loknu er rætt um kvenréttindi, útlendingamál, bakslagið og velferðarkerfið.
- Ætlar Gulli í borgina?
- Hafa stjórnmálamenn gengið of langt í umræðum um útlendinga?
- Er til læknisfræðileg skilgreining á kulnun?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Drifa.is
Palssonfasteignasala.is
Heitirpottar.is
Fiskhúsið.is
Alvörubón