Ein Pæling

#496 Jóhann Páll Jóhannsson - Mun ekki standa í vegi fyrir rannsóknum á olíuleit á Drekasvæðinu


Listen Later

Þórarinn ræðir við Jóhann Pál Jóhannsson, orku-, umhverfis- og loftslagsráðherra um orkumál, Drekasvæðið og útlendingamál.

Í upphafi er rætt um efnahagsmál og hvernig ríkisstjórnin hyggst takast á við kólnandi hagkerfi. Rætt er um virkjanakosti og hvernig Jóhann sér fyrir sér að takast á við flókið regluverk í virkjanakostum.
Í kjölfarið er rætt um loftslagsaðgerðir og fyrirhugaða olíuleit Heiðars Guðjónssonar á Drekasvæðinu. Rætt er um samkeppnisstöðu Evrópu vegna loftslagsaðgerða, hagvaxtarýrnun á Íslandi, raunhæfi loftslagsaðgerða og margt fleira.

Í seinni hluta hlaðvarpsins er svo rætt um stjórnmálin, vinnumarkaðinn og útlendingamál.

- Hver er afstaða Jóhanns Páls til olíuleitar á Drekasvæðinu?
- Afhverju breyttist afstaða Jóhanns Páls í útlendingamálum?
- Hvað verður um samkeppnisstöðu Íslands ef haldið verður áfram með loftslagsaðgerðir?

Þessum spurningum er svarað hér.

Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling 

eða 

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: 
Rkn. 0370-26-440408
Kt. 4404230270 
 
Samstarfsaðilar: 
Poulsen 
Happy Hydrate 
Bæjarins Beztu Pylsur 
Alvörubón 
Fiskhúsið
Drifa.is
Palssonfasteignasala.is
Heitirpottar.is
Hrafnadalur.is

Harðfiskur (kynningartilboð):
500g - 7.500 ISK
1 kg - 14.000/kg - Heimsent
2 Kg - 13.000/kg - Heimsent
4 kg - 12.000/kg - Heimsent

Pantið á [email protected]
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners