
Sign up to save your podcasts
Or
496.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Það er stór dagur í dag. Eggert Ingólfur Herbertsson formaður knattspyrnudeildar ÍA er á línunni vegna þjálfaramála en Jóhannes Karl er hættur og orðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. Skagamenn eru ekki sáttir með vinnubrögð KSÍ. Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta mæta Noregi í leik um 5.sæti á EM. Patrekur Jóhannesson er á línunni um handboltann og einnig Siggi Sveins og svo heyri ég að sjálfsögðu í Þórhalli Dan. Nóg um að vera og ÁFRAM ÍSLAND.
4
55 ratings
496.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Það er stór dagur í dag. Eggert Ingólfur Herbertsson formaður knattspyrnudeildar ÍA er á línunni vegna þjálfaramála en Jóhannes Karl er hættur og orðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. Skagamenn eru ekki sáttir með vinnubrögð KSÍ. Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta mæta Noregi í leik um 5.sæti á EM. Patrekur Jóhannesson er á línunni um handboltann og einnig Siggi Sveins og svo heyri ég að sjálfsögðu í Þórhalli Dan. Nóg um að vera og ÁFRAM ÍSLAND.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners