Spursmál

#50. - Lífróður Sigurðar Inga og gerbreytt landslag blasir við


Listen Later

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, sit­ur fyr­ir svör­um í leiðtoga­spjalli und­ir stjórn Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar í Spurs­mál­um. Fylgi ­flokks­ins hef­ur verið að mæl­ast við frost­mark í skoðana­könn­un­um und­an­farið. Sam­kvæmt töl­um frá liðinni viku er alls kost­ar óvíst hvort Fram­sókn komi til með að ná manni inn á þing.

Í þætt­in­um svar­ar Sig­urður Ingi fyr­ir fylgið sem er í sögu­legu lág­marki sem stend­ur og verður hann meðal ann­ars spurður út í hvaða brögðum hann ætli að beita til að reisa fylgi flokks­ins við í yf­ir­stand­andi kosn­inga­bar­áttu.

Auk Sig­urðar Inga mæta þau Orri Páll Jó­hanns­son, þingmaður Vinstri grænna, og Nanna Mar­grét Gunn­laugs­dótt­ir, sem sit­ur í 2. sæti á lista Miðflokks­ins í Suðvest­ur­kjör­dæmi, í settið til að kryfja helstu frétt­ir í líðandi viku.

Að vanda fær­ir Andrés Magnús­son, full­trúi rit­stjóra á Morg­un­blaðinu, fregn­ir af sjóðheit­um töl­um úr skoðana­könn­un Pró­sents í þætti dags­ins. Þar rýn­ir hann og ræðir stöðuna á hinu póli­tíska sviði ásamt Stefáni Ein­ari þar sem ljóst er að Sam­fylk­ing­in lækk­ar nú flugið. 

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners