Bílar, fólk og ferðir

#50 - Úr dagbók Sigurjóns Jóhannessonar frá Húsavík


Listen Later

Hann Björn Sigurðsson frá Húsavík sendi mér nokkrar síður úr dagbók Sigurjóns Jóhannessonar, er snýr að ferðalagi Ferðafélags Húsavíkur hingað suður um Kjöl í júlí 1959.


Svo var farið haldið heim á leið um Sprengisand, en þá þurfti að aka yfir Hófsvað í Tungná, sem var mikill farartálmi, enda löngu áður en brýr og virkjanir komu á svæðið.


Um er að ræða fróðlega, ítarlega og skemmtilega frásögn er lagt var í vaðið sjálft.


Hlustendur verða þó að taka viljann fyrir verkið, sum orð eru ansi framandi, auk þess að ekki var auðvelt að lesa þetta inn eftir skönnun.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bílar, fólk og ferðirBy Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bílar, fólk og ferðir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Mótorvarpið by Podcaststöðin

Mótorvarpið

2 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

6 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Torfæruspjallið by Páll Jónsson

Torfæruspjallið

1 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Sjókastið by Aríel Pétursson

Sjókastið

1 Listeners