Spursmál

#51. - Lagt á borð fyrir kosningar: jólapeysur, traktorapælingar og kattliðugir stjórnmálamenn


Listen Later

Lum­ar ein­hver flokk­anna tíu sem bjóða fram á landsvísu á leynivopni sem dregið verður fram þegar fjór­ir dag­ar eru eft­ir af kosn­inga­bar­átt­unni?­

Flokk­arn­ir kepp­ast nú, hver um ann­an þver­an, við að hala inn síðustu at­kvæði þeirra sem ekki hafa gert upp hug sinn.

Fram­sókn, Pírat­ar, Sósí­al­ist­ar og VG eru allt flokk­ar sem eiga það á hættu annað hvort að þurrk­ast út af þingi eða ná ekki inn.

Þrír flokk­ar virðast berj­ast um sig­ur­laun­in og þar virðast Sam­fylk­ing og Viðreisn lík­legri en Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn. Fylgi Flokks fólks­ins hef­ur verið á upp­leið á meðan Miðflokk­ur­inn hef­ur spilað varn­arsinnaðri bolta síðustu vik­urn­ar.

Til að ræða þetta í Spurs­mál­um mæta þau til leiks, Auður Al­berts­dótt­ir, ráðgjafi hjá Strik Studio, Berg­ur Ebbi, rit­höf­und­ur, fyr­ir­les­ari og framtíðarfræðing­ur, og Andreas Örn Aðal­steins­son, yf­ir­maður sta­f­rænna lausna hjá Sa­hara.

Fylg­ist með spenn­andi umræðu um stjórn­mála­flokk­ana og þær aug­lýs­inga­her­ferðir sem þeir hafa lagt út í til þess að vinna hylli kjós­enda.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

29 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

7 Listeners