Spursmál

#52. - Ófyrirleitin umræða og reynsluboltar rýna í stöðuna


Listen Later

Geir Haar­de, fyrr­um for­sæt­is­ráðherra, rýn­ir í stöðuna í stjórn­mál­un­um nú þegar inn­an við sól­ar­hring­ur er í að kjörstaðir opni. Hon­um til fullting­is er Björt Ólafs­dótt­ir, fyrr­um ráðherra sem hef­ur ýmsa fjör­una sopið í póli­tík­inni, meðal ann­ars óvænt stjórn­arslit árið 2017.

Örlaga­dag­arn­ir gerðir upp 

Í þætt­in­um er Geir einnig spurður út í nýja ævi­sögu sem hann hef­ur gefið út. Þar fjall­ar hann meðal ann­ars um ör­laga­dag­ana í októ­ber 2008 þar sem hann leiddi þjóðina í gegn­um einn mesta ólgu­sjó sem brotið hef­ur á sam­fé­lag­inu fyrr og síðar. Hvernig var Geir inn­an­brjósts þegar hann ávarpaði þjóðina og bað Guð að blessa Ísland?

Í síðari hluta þátt­ar­ins mæta stöll­urn­ar Ólöf Skafta­dótt­ir og Krist­ín Gunn­ars­dótt­ir. Þær halda úti hlaðvarp­inu Komið gott, og þær eru þekkt­ar fyr­ir hisp­urs­lausa umræðu og vægðarleysi gagn­vart því fólki sem er til um­fjöll­un­ar hverju sinni. Hver veit nema þær snúi tafl­inu við á vett­vangi Spurs­mála.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners