Spursmál

#54. - Valkyrjur á leið til Valhallar, óheppilegir bólfélagar og ráðherrakapall


Listen Later

Miðflokk­ur­inn vann sig­ur í kosn­ing­un­um en hef­ur þó ekki verið hleypt að borðinu við mynd­un rík­is­stjórn­ar. For­svars­menn flokks­ins halla sér þó aft­ur og það á einnig við um formann Sjálf­stæðis­flokks­ins.

Á sama tíma velta menn vöng­um yfir því hvernig ný rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins verður sam­sett, ef tekst að koma henni á kopp­inn.

Í Spurs­mál­um í dag er sviðsmynd­um um það varpað fram. Þar er einnig rætt við þing­menn­ina Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, sem nú er að búa sig und­ir að hverfa úr ráðuneyti sínu til síðustu þriggja ára og Karl Gauta Hjalta­son sem kem­ur að nýju inn á þing eft­ir nokk­urra ára fjar­veru.

Þau ræða mögu­lega stjórn­ar­mynd­un og hvort flokk­ar þeirra, Sjálf­stæðis­flokk­ur og Miðflokk­ur muni eiga aðkomu að slík­um viðræðum áður en yfir lýk­ur.

Áður en þau mæta til leiks ræðir Stefán Ein­ar við vara­borg­ar­full­trú­ana Söndru Hlíf Ocares, sem er í Sjálf­stæðis­flokki og Stefán Páls­son sem sit­ur fyr­ir VG í borg­ar­stjórn. Flokk­ar þeirra beggja urðu fyr­ir þungu áfalli í kosn­ing­un­um og óvíst hvernig þeir hyggj­ast bregðast við.

Þeim til fullting­is við grein­ing­ar­vinn­una er mætt­ur á svæðið Val­geir Magnús­son, oft nefnd­ur Valli sport, en hann er í hópi reynd­ustu aug­lýs­inga- og markaðsmanna lands­ins. Hvað finnst hon­um um kosn­inga­bar­áttu flokk­anna. Hann rýn­ir í kort­in í þeim efn­um.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

8 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

29 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

7 Listeners