Spursmál

#56. - Er lyfjarisi að gleypa leikskóla? Hækka skattar?


Listen Later

Hvaða áhrif hef­ur það á leik­skóla­kerfið í heild ef lyfjaris­inn Al­votech stofn­ar leik­skóla? Krist­ín Dýr­fjörð, dós­ent í leik­skóla­fræðum var­ar við en Heiðrún Lind Marteins­dótt­ir, lög­fræðing­ur, fagn­ar þró­un­inni.

Á vett­vangi Spurs­mála tak­ast þær Krist­ín og Heiðrún Lind á um það hvort rétt sé að heim­ila einka­fyr­ir­tækj­um að byggja upp leik­skóla sem ætlað sé að sinna þjón­ustu við börn starfs­manna.

Al­votech hef­ur hafið und­ir­bún­ing að slík­um skóla í sam­starfi við fast­eigna­fé­lagið Heima. Önnur fyr­ir­tæki, á borð við Ari­on banka, skoða aðrar leiðir sem miðað að sama marki.

Í fyrri hluta þátt­ar­ins mæta til leiks þeir Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferðaþjón­ust­unn­ar og Aðal­geir Ásvalds­son, fram­kvæmda­stjóri SVEIT. Þeir ræða frétt­ir vik­unn­ar, meðal ann­ars þann storm sem geisað hef­ur milli SVEIT og Efl­ing­ar vegna nýs kjara­samn­ings við stétt­ar­fé­lagið Virðingu.

Þá blandaði Jó­hann­es Þór sér í umræðuna um hat­ursorðræðu og for­dóma gagn­vart trans­fólki í kjöl­far þess að Snorri Más­son, ný­kjör­inn þingmaður Miðflokks­ins tók upp hansk­ann fyr­ir Eld Smára Krist­ins­son, fyrr­um fram­bjóðanda Lýðræðis­flokks­ins, sem haldið hef­ur uppi sjón­ar­miðum um trans­fólk sem eru Sam­tök­un­um 78 mjög á móti skapi.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners