
Sign up to save your podcasts
Or


#58 Laugavegsvikan er hafin!
Jæja nokkrir dagar í LAUGAVEGINN, takk.
Að því tilefni tókum við í Hlaupalíf smá ,,Laugavegs-trúnó’’ við betri helming H.H.
Við förum yfir hvernig ferðalagið hefur gengið fram til þessa, af hverju ákvað Elín Edda að prófa LV, hvaða tímamarkmið er hún með, hvernig metur hún samkeppnina, næringarplan, hlaupabúnaður og plan síðustu dagana fyrir hlaup og hlaupadaginn.
Þetta eru allt umræðuefni sem við fórum yfir og þú getur notið, hvort sem þú keppir í Laugavegshlaupinu 12. júlí eða ekki 😀
Að sjálfsögðu fórum við svo aðeins yfir hanskalausa hnefabardagann og mál málanna í dag; Arnar vs. Ármann!
Þátturinn er í boði; Heilsu, Optical Studio og Sportvörur.
By Vilhjálmur Þór og Elín Edda5
33 ratings
#58 Laugavegsvikan er hafin!
Jæja nokkrir dagar í LAUGAVEGINN, takk.
Að því tilefni tókum við í Hlaupalíf smá ,,Laugavegs-trúnó’’ við betri helming H.H.
Við förum yfir hvernig ferðalagið hefur gengið fram til þessa, af hverju ákvað Elín Edda að prófa LV, hvaða tímamarkmið er hún með, hvernig metur hún samkeppnina, næringarplan, hlaupabúnaður og plan síðustu dagana fyrir hlaup og hlaupadaginn.
Þetta eru allt umræðuefni sem við fórum yfir og þú getur notið, hvort sem þú keppir í Laugavegshlaupinu 12. júlí eða ekki 😀
Að sjálfsögðu fórum við svo aðeins yfir hanskalausa hnefabardagann og mál málanna í dag; Arnar vs. Ármann!
Þátturinn er í boði; Heilsu, Optical Studio og Sportvörur.

92 Listeners

15 Listeners

70 Listeners

32 Listeners

30 Listeners

18 Listeners

14 Listeners

13 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

1 Listeners

5 Listeners

34 Listeners

9 Listeners

0 Listeners