Hlaupalíf Hlaðvarp

#59 Jón Kristófer Sturluson: fimm MÞ bætingar í fimm hlaupum!


Listen Later

Við fengum í settið ofurhlauparann Jón Kristófer Sturluson sem hefur vakið töluverða athygli í hlaupaheiminum m.a með nýlegum bætingum í 5 og 10 km. JKS státar sömuleiðis af mögnuðum maraþonferli sem felur í sér fimm bætingar í jafnmörgum hlaupum, frá 2:58-2:37! Ath fyrsta hlaupið fór fram vorið 2022.


Hversu peppandi?


Mjög.


Við kíkjum undir húddið hjá JKS og könnum hvernig hlaupaferðalagið hefur verið, leiðin að árangrinum og hvernig lítur framtíðin út hjá þessum flotta hlaupara……og margt margt fleira.


Tilvalinn þáttur fyrir helgarskokkið og til að skella á fóninn á leiðinni í Landmannalaugar ;)


Þátturinn er í boði; Heilsu, Optical Studio og Sportvörur.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaupalíf HlaðvarpBy Vilhjálmur Þór og Elín Edda

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Hlaupalíf Hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

7 Listeners