Hlaupalíf Hlaðvarp

#61 Arnar Péturs og Rauðavatn Ultra


Listen Later

Arnar Péturs mætti í settið til HH og ræddi við okkur um næsta markmið: Íslandsmeistaramótið í 100km @Rauðavatn Ultra. Þar fer sömuleiðis fram keppni í 3/6/12 og 24 klst hlaupum. Hversu spennandi?


Mjög.


Arnar fór yfir undirbúninginn fyrir keppnina, gæðaæfingarnar, framkvæmd hlaupsins, hvata, markmið og margt margt fleira. Ræddum einnig stöðuna í Ármannshlaupinu, Laugaveginn, hlaupalífið og Valencia 25.


Þá fórum stuttlega yfir:

-PRB (post race blues)

-Útkúplun í sumarfríinu

-HYROX keppni

-Harðsperrur eftir LV


Þátturinn er í boði: Sportvörur, Optical Studio og Heilsa




...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaupalíf HlaðvarpBy Vilhjálmur Þór og Elín Edda

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Hlaupalíf Hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners