
Sign up to save your podcasts
Or


Mikil tíðindavika er að baki þar sem Donald Trump tók við embætti forseta, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ákvað að víkja úr forystusveit Sjálfstæðisflokksins og handboltalandsliðið gerði allt vitlaust.
Öllu þessu sér stað í Spursmálum þar sem fréttavikan er gerð upp með þeim Bjarna Helgasyni og Hermanni Nökkva Gunnarssyni, blaðamönnum á Morgunblaðinu.
Þá mætir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar í þáttinn og ræðir þá þröngu stöðu sem fyrirtækið er nú komið í eftir að héraðsdómur felldi úr gildi heimildir fyrirtækisins til þess að halda áfram við gerð Hvammsvirkjunar í Þjórsá.
Landsvirkjun hefur óskað leyfis Hæstaréttar til þess að fá að skjóta málinu beint þangað og fram hjá Landsrétti en að öllum líkindum mun taka marga mánuði að leiða málið til lykta, hvernig sem fer.
By Ritstjórn Morgunblaðsins5
22 ratings
Mikil tíðindavika er að baki þar sem Donald Trump tók við embætti forseta, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ákvað að víkja úr forystusveit Sjálfstæðisflokksins og handboltalandsliðið gerði allt vitlaust.
Öllu þessu sér stað í Spursmálum þar sem fréttavikan er gerð upp með þeim Bjarna Helgasyni og Hermanni Nökkva Gunnarssyni, blaðamönnum á Morgunblaðinu.
Þá mætir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar í þáttinn og ræðir þá þröngu stöðu sem fyrirtækið er nú komið í eftir að héraðsdómur felldi úr gildi heimildir fyrirtækisins til þess að halda áfram við gerð Hvammsvirkjunar í Þjórsá.
Landsvirkjun hefur óskað leyfis Hæstaréttar til þess að fá að skjóta málinu beint þangað og fram hjá Landsrétti en að öllum líkindum mun taka marga mánuði að leiða málið til lykta, hvernig sem fer.

478 Listeners

150 Listeners

25 Listeners

92 Listeners

26 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

28 Listeners

72 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

20 Listeners

5 Listeners

33 Listeners

9 Listeners