Spursmál

# 61. - Framkvæmdastopp, Króatía og óheppilegar nasistakveðjur


Listen Later

Mik­il tíðinda­vika er að baki þar sem Don­ald Trump tók við embætti for­seta, Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir ákvað að víkja úr for­ystu­sveit Sjálf­stæðis­flokks­ins og hand­bolta­landsliðið gerði allt vit­laust.

Öllu þessu sér stað í Spurs­mál­um þar sem frétta­vik­an er gerð upp með þeim Bjarna Helga­syni og Her­manni Nökkva Gunn­ars­syni, blaðamönn­um á Morg­un­blaðinu.

Þá mæt­ir Hörður Arn­ar­son, for­stjóri Lands­virkj­un­ar í þátt­inn og ræðir þá þröngu stöðu sem fyr­ir­tækið er nú komið í eft­ir að héraðsdóm­ur felldi úr gildi heim­ild­ir fyr­ir­tæk­is­ins til þess að halda áfram við gerð Hvamms­virkj­un­ar í Þjórsá.

Lands­virkj­un hef­ur óskað leyf­is Hæsta­rétt­ar til þess að fá að skjóta mál­inu beint þangað og fram hjá Lands­rétti en að öll­um lík­ind­um mun taka marga mánuði að leiða málið til lykta, hvernig sem fer.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners