
Sign up to save your podcasts
Or


Við fengum ævintatýrahlauparann Stefán Páls í settið. Hann kemur úr fimleikum, en byrjaði að hlaupa fyrir einungis nokkrum árum eftir langa baráttu við brjósklos. Stefán hefur tekið ævintýralega miklum framförum á stuttum tíma m.a með nýlegum Íslandsmeistaratitli í 10 km og stórum bætingum í öðrum keppnisgreinum á breiðum grunnni - allt frá 800m upp í ultra hlaup eins og Laugavegshlaupið.
Stefán Páls er hlaupari sem leyfir sér að dreyma um stór markmið - rétt eins og við öll ættum að gera.
Hver veit hversu langt Stefán mun ná, en árangurinn hingað til talar fyrir sínu og geta allir hlauparar lært eitthvað af þessum eftirtektaverða hlaupara.
Þátturinn er í boði: Sportvörur, Heilsu og Optical Studio.
By Vilhjálmur Þór og Elín Edda5
33 ratings
Við fengum ævintatýrahlauparann Stefán Páls í settið. Hann kemur úr fimleikum, en byrjaði að hlaupa fyrir einungis nokkrum árum eftir langa baráttu við brjósklos. Stefán hefur tekið ævintýralega miklum framförum á stuttum tíma m.a með nýlegum Íslandsmeistaratitli í 10 km og stórum bætingum í öðrum keppnisgreinum á breiðum grunnni - allt frá 800m upp í ultra hlaup eins og Laugavegshlaupið.
Stefán Páls er hlaupari sem leyfir sér að dreyma um stór markmið - rétt eins og við öll ættum að gera.
Hver veit hversu langt Stefán mun ná, en árangurinn hingað til talar fyrir sínu og geta allir hlauparar lært eitthvað af þessum eftirtektaverða hlaupara.
Þátturinn er í boði: Sportvörur, Heilsu og Optical Studio.

478 Listeners

218 Listeners

93 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

32 Listeners

20 Listeners

13 Listeners

7 Listeners

11 Listeners

3 Listeners

1 Listeners

5 Listeners

33 Listeners

9 Listeners