Spursmál

#62. - Umdeild umsvif, langdregin busavígsla og óttalegt væl í þingmönnum


Listen Later

Í þetta sinn mæt­ir til leiks Hanna Katrín Friðriks­son, at­vinnu­vegaráðherra. Marg­ir stór­ir mála­flokk­ar heyra und­ir ráðuneyti henn­ar, allt frá inn­lendri mat­væla­fram­leiðslu á sjó og landi til ferðaþjón­ustu og iðnaðar af öðru tagi.

Í viðtal­inu er Hanna Katrín meðal ann­ars spurð út í af­stöðu henn­ar og Viðreisn­ar til strand­veiða sem rík­is­stjórn Kristrún­ar Frosta­dótt­ur hef­ur gert að for­gangs­atriði í starfi sínu.

Viðtalið við Hönnu Katrínu var tekið upp í gær og hef­ur, áður en til birt­ing­ar kom, valdið nokkr­um úlfaþyt í her­búðum rík­is­stjórn­ar­flokk­anna. Einkum þó hjá Sig­ur­jóni Þórðar­syni, þing­manni Flokks fólks­ins. Hann mun inn­an tíðar taka við for­mennsku í at­vinnu­vega­nefnd þings­ins.

Titr­ing­ur á ólík­leg­ustu stöðum

Krist­ín Gunn­ars­dótt­ir, hlaðvarps­stjórn­andi þátt­ar­ins Komið gott hef­ur að und­an­förnu verið orðuð við for­manns­fram­boð í VR en fram­boðsfrest­ur renn­ur út í há­deg­inu á mánu­dag. Hún mæt­ir í nýj­asta þátt Spurs­mála og ræðir stöðuna ásamt Þórði Gunn­ars­syni, bróður sínum og hag­fræðingi.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners