Spursmál

#63. - Lífshættuleg byrlun og stormar í vatnsglasi


Listen Later

Í þættinum fer Páll yfir at­b­urðarás­ina sem nærri dró hann til dauða en hann rek­ur einnig hina tor­sóttu leið sem hann hef­ur þurft að feta til þess að fá úr því skorið hverj­ir það voru sem brut­ust inn í sím­ann og komu í kjöl­farið gögn­um úr inn­brot­inu á Þórð Snæ Júlí­us­son, þáver­andi rit­stjóra Kjarn­ans og Aðal­stein Kjart­ans­son, blaðamann á Stund­inni.

Áður en Páll mæt­ir til leiks fer Stefán Ein­ar yfir frétt­ir vik­unn­ar með þeim Ólöfu Skafta­dótt­ur, stjórn­anda hlaðvarps­ins Komið gott, og Þorgrími Sig­munds­syni, þing­manni Miðflokks­ins.

Þar er af mörgu að taka, meðal ann­ars vær­ing­ar inn­an borg­ar­stjórn­ar og nú heyr­ist víða pískrað í horn­um að verið sé að máta sam­an nýja meiri­hluta til þess að stýra borg­inni fram á vorið 2026 en þá verður að nýju gengið til sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners