Spursmál

#64. - Sjallar í sjálfheldu og afarkostir innan ríkisstjórnarsamstarfs


Listen Later

Hild­ur Björns­dótt­ir, leiðtogi Sjálf­stæðis­flokks­ins í borg­ar­stjórn virðist eiga fáa kosti í til­raun til að mynda nýj­an meiri­hluta. Hún er til svars á vett­vangi Spurs­mála.

Um liðna helgi var til­raun gerð til þess að mynda nýj­an meiri­hluta Sjálf­stæðis­flokks, Fram­sókn­ar­flokks, Flokks fólks­ins og Viðreisn­ar.

Þær hug­mynd­ir runnu út í sand­inn þegar ljóst varð að Flokk­ur fólks­ins hef­ur úti­lokað sam­starf við Sjálf­stæðis­flokk­inn.

Hvaða meiri­hluta­mynst­ur er þá í mynd­inni?

Hild­ur fer yfir stöðuna í Spurs­mál­um í dag.

Áður en kem­ur að viðtal­inu við hana mæta þeir á svæðið, álits­gjaf­arn­ir og reynslu­bolt­arn­ir, Björn Ingi Hrafns­son, fyrr­um odd­viti Fram­sókn­ar í borg­ar­stjórn og nú­ver­andi aðstoðarmaður for­manns Miðflokks­ins og Gísli Freyr Val­dórs­son, stjórn­andi Þjóðmála. Þeir eru gjörkunn­ug­ir því völ­und­ar­húsi sem valda­menn í borg­inni reyna nú að feta í átt að nýj­um meiri­hluta.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners