Hlaupalíf Hlaðvarp

#65 Hildur hlaupahvíslari


Listen Later

Í þætti vikunnar tökum við fyrir umræðu sem er nauðsynleg og mikilvæg, en nennum ekki alltaf að hugsa of mikið um: hlaupaeymsli, hlaupameiðsli, fyrirbyggjandi aðferðir, hlaupamýtur og allt þar á milli.


Til að hjálpa okkur að greina þetta umfjöllunarefni fengum við í settið einn öflugasta sjúkraþjálfara hér á landi, Hildi Kristínu Sveinsdóttur sjúkraþjálfara og framkvæmdastjóra Sjúkrasport, betur þekkt sem Hildur Hlaupahvíslari.


Hún hefur áralanga reynslu af meðferð við eymslum og meiðslum hlaupara á öllum getustigum og mun hjálpa okkur að ræða þetta þarfa umfjöllunarefni á meðal okkar hlaupara og koma svo hugsanlega og vonandi með einhver hagnýt ráð sem þið getið nýtt ykkur til að viðhalda heilbrigðum og meiðslalausum lífsstíl - því ekki má gleyma mottói mottóanna í hlaupasenunni; consistency is key og þá er auðvitað best að glíma við sem minnst af meiðslum.


Þátturinn er í boði Optical Studio og Sportvörur.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaupalíf HlaðvarpBy Vilhjálmur Þór og Elín Edda

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Hlaupalíf Hlaðvarp

View all
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

UltraForm Hlaðvarp by Sigurjón Sturluson

UltraForm Hlaðvarp

1 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Tvær á báti by Álfrún Tryggvadóttir og Linda Heiðarsdóttir

Tvær á báti

0 Listeners