Spursmál

#65. - Tækifæri á Grænlandi og Jens Garðar í varaformanninn?


Listen Later

Liggja stór tæki­færi fyr­ir Íslend­inga á Græn­landi. Því svar­ar gull­leit­armaður­inn Eld­ur Ólafs­son í nýj­asta þætti Spurs­mála en hann ritaði afar áhuga­verða grein um málið sem birt var á miðopnu Morg­un­blaðsins nú í morg­un.

Mun Jens Garðar bjóða sig fram?

Jens Garðar Helga­son verður einnig spurður út í mögu­legt vara­for­manns­fram­boð í Sjálf­stæðis­flokkn­um sem hann hef­ur títt verið orðaður við að und­an­förnu en í lok mánaðar­ins skunda Sjálf­stæðis­menn í Laug­ar­dals­höll og kjósa þar nýja for­ystu fyr­ir flokk­inn.

Ásamt Jens Garðari ræðir frétt­ir vik­unn­ar Brynja Dan Gunn­ars­dótt­ir, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Garðabæ. Hún er eig­andi Extra-lopp­unn­ar sem síðustu sjö árin hef­ur gert það gott á markaði með notaðan fatnað.

Í lok þátt­ar ræðir Stefán Ein­ar við lög­fræðing­inn Ein­ar Geir Þor­steins­son sem sér ým­is­legt at­huga­vert við þau mála­lok sem nú blasa við í hinu svo­kallaða styrkja­máli þar sem Flokk­ur fólks­ins fékk greidd­ar 240 millj­ón­ir króna í trássi við lög. Hann tel­ur lög­fræðiálit sem fjár­mála- og efna­hags­ráðherra fékk í hend­ur ekki rétta leið til að út­kljá málið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

8 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

29 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

7 Listeners